Brn/Unglingar / Greinar

Brn ttu a vera vel upp alin!

 

Brn ttu a vera vel upp alin! Um a er ekki greiningur. Setningin er reyndar svo sjlfsg a hn er nstum afkraleg. Hvernig tti uppeldi annars a vera? Flk er sammla um a brnum eigi a skapa g skilyri til roska. En samstaan nr ekki lengra. Oft er greiningur um markmi me uppeldi og leiir a eim markmium. Einum finnst mikilvgast a brn su gu, rum er mun a lta au afskiptalaus. sumum samflgum er fremur tt undir sjlfsti barna en samheldni, en rum er essu fugt fari.

a leiirnar su fjlbreyttar og markmiin lk eftir stund og sta eru allir sammla um a uppeldi s mikilvgt. Uppeldi skiptir flk mli fr vggu til grafar. a mtar ann sem alinn er upp og hefur hrif slarheill eirra sem a uppeldinu standa. egar allt kemur til alls skiptir barnauppeldi jafnvel skpum fyrir framt heimsins.

Flk hefur ess vegna hugsa um uppeldi fr munat. llum samflgum hafa mtast venjur og oft strangar hefir um uppeldi. flestum trarbrgum er flki gert a lta uppeldi ungviis til sn taka og uppeldi er vifangsefni fjlmrgum fri? og bkmenntaverkum fyrri alda. Rit sem fjalla beinlnis um barnauppeldi, bi alleg og frileg, nu tbreislu lngu ur en nokkrar formlegar athuganir voru gerar essum efnum.

Sustu ratugi hefur nokkur tr rkt gildi rannskna fyrir btt barnauppeldi. a rannsknir geti gefi vsbendingar er ljst a einhltar og algildar aferir eru ekki til uppeldismlum. Engin fri bja upp endanlega lausn v a hverju eigi a stefna uppeldi barns. a er tpast vifangsefni frigreinar a njrva niur formlu svo margslungi og sbreytilegt efni. a vri eins og a tla a gera sputening r kahjr. Svo misjafn er tilgangurinn sem fyrir mnnum vakir a jafnvel almenn og meinlaus markmi eins og "stula ber a hamingju barns" gtu mtt andstu. Auvita eru margir, bi fyrr og n, sem hafna einstaklingsbundinni hamingju ea frelsi sem forgangsverkefni uppeldi, en leggja ess sta herslu samheldni, reisn ea viringu tiltekins hps, ttar, samflags ea siar. Markmi og aferir jafnmargslungnu vifangsefni mtast v ekki af einum sannleik. Hugmyndir um gott uppeldi, hvernig a v skuli stai, a hverju skuli stefnt og nkvmlega hvers byrg a eigi a vera mtast af gildismati, siferi, menningararfi og reynslu.

a er v ljst a uppeldismarkmi og leiir sem mlt er me, til dmis essum bkarkafla, eru ekki endanleg viska, hafin yfir gagnrni. Umran er miu vi almenn gildi og algengar aferir sem hloti hafa stafestingu bi frilegri umfjllun og af langri reynslu. Minna er sinnt um a kynna allra njustu hugmyndir ea skoanir einstakra frimanna.

Vegna ess a umra um uppeldi snst a mrgu leyti um smu stefin n og ur fyrr er elilegt a vkja fyrst srstkum pistli a uppeldi fyrr tmum og rismestu hugmyndum eim efnum. Einnig er hr pistill um tt frikenninga uppeldisumru og r hugmyndir um roska sem efstar eru baugi n tmum og snerta uppeldi. eru nokkrir pistlar ar sem fjalla er um uppeldisaferir. a vi bendum msar aferir og gefum r leggjum vi mesta herslu a uppeldi s ekki hgt a stunda me einfldum tknibrellum. hrif uppeldis mtast af afar mrgu, til dmis eim andbl sem rkir kringum barni, einkum heimili ess. Sumt af efninu vi um uppeldi vasta skilningi, almenna uppeldisstefnu, uppeldi sklum, stofnunum og var, en umran beinist einkum a uppeldi heimilum og efnisval okkar og dmi mtast mjg af v.

byrjun viljum vi gera lesendum ljsa meginafstu okkar til uppeldis og uppeldisstefnu. Vi hldum v ekki fram a afskiptaleysi og heft frelsi barns s elilegt grundvallaratrii uppeldi. Og vi erum hreint ekki sammla v a krfur til barna og gun eirra hljti a spretta af harneskjulegu ea mannlegu hugarfari. vert mti teljum vi a allegt uppeldi hljti einmitt a byggjast samskiptum uppalanda og barns, samskiptum sem oft geta einkennst af afskiptum.

Oft er nefnilega guma af v hve sjlfst skan slandi er. er sagt a hn s alin upp frjlsri og hafi gagn og gott af v a sj um sig sjlf. Vissulega m alltaf finna dmi um brn og unglinga sem sna dugna og rautseigju tt eir bi vi afskiptaleysi ea stjrnleysi. En me auknum agavanda og jafnvel ofbeldi eru margir farnir a efast um gti essa frjlsris slenskra barna og unglinga og efast um a a skili sr einatt sjlfstari og roskari sku.

v m velta fyrir sr hvort foreldrar su ekki raun a firra sig byrg uppeldi me v a vera of eftirltir og jafnvel skeytingarlausir um a sem brn eirra taka sr fyrir hendur. Eru eir ekki a leia hj sr a taka kvaranir me brnunum og unglingunum um hvar elilegast s a setja mrkin? sumum tilvikum er sennilega um a ra afskiptaleysi foreldra; rum tilfellum lifir s kredda trlega gu lfi a brn geti ali sig upp sjlf og afskipti fullorinna su hjkvmilega til ills; enn rum tilfellum er vntanlega frekar um a ra uppgjf ea ryggisleysi andspnis erfiu vifangsefni.

Uppgjfin kemur gjarnan fram v a foreldrar lta undan rstingi barna sinna egar au vsa til ess hva rum brnum leyfist, til dmis tivist og fatakaupum. Einnig eru foreldrar ltilla barna oft hrddir um a a muni hefta roska barns ef v er banna a gera eitthva sem a langar til, svo sem rfa niur gardnur ea ganga skrokk flki. Sumir virast ekki ora ea vilja leggja a sig a ra vi brn sn og vi ara foreldra um hvar setja skuli mrkin. Dmi eru meira a segja til um a a foreldrar hafi leita til skla og bei kennara um a setja reglur fyrir heimilin um tivist barna. Foreldrar mega ekki vkja sr undan essari byrg. Grunnur samskipta, sjlfsaga og sjlfsbyrgar er lagur heimilum og ar arf a halda uppbyggingunni fram. tt sklinn s mikilvgur vi a efla sjlfsaga og sjlfsbyrg barna er hr um a ra ml sem heimilin vera a taka . A sjlfsgu er mikilvgt a heimili og skli vinni hr saman og m hvorugur aili skjta sr undan byrg.

A sama skapi er a ekki hndum uppeldis? ea slfringa a skilgreina mrk af essu tagi. Foreldri sem vill a fimmtn ra unglingur s kominn heim klukkan ellefu nema srstkum undantekningartilvikum auvita a vinna a v samvinnu vi unglinginn og ara foreldra. a til komi einhver sjlfskipaur srfringur og segi a best s a ungmenni ri snum ferum sjlf eiga foreldrar auvita frekar a treysta eigin sannfringu en slku hjali. Stareyndin er s a ahald og regla eru brnum jafnnausynleg og st og umhyggja.

Vi leggjum v a herslu a uppeldi er og verur vifangsefni flks, nokku sem allir vera a lta sig nokkru skipta. a vri hrapallegt slys ef jin afsalai sr byrg uppeldi til srstakra fulltra uppeldisfra, jafnbagalegt og a nota engu a sem vel er gert uppeldisfrum. Hr verur eins og endranr a leita jafnvgis, axla elilega byrg v sem vi verur ri og stta sig vi hitt sem er utan eigin hrifasvis.

Sigurur Grtarsson, slfringur og Sigrn Aalbjarnardttir, uppeldisfringur

Til baka

Prentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.