Geđsjúkdómar / Greinar

Geđklofi

Hvað er geðklofi? Geðklofi (schizophrenia) er oft langvinnur og hamlandi sjúkdómur í heila sem hrjáir um einn af hverjum hundrað manns einhvern tíma á ævinni. Geðklofi er jafn tíður hjá konum og körlum, en kemur þó að jafnaði fyrr fram hjá körlum, venjulega seint á táningsaldri eða snemma á tvítugsaldri. Hjá konum koma einkennin venjulega fram nokkrum árum seinna. Sumir sem þjáist af geðklofa heyra oft raddir sem aðrir heyra ekki og trúa því gjarnan að aðrir geti lesið eða stjórnað hugsunum þeirra og séu þeim fjandsamlegir. Einkenni sem þessi leiða oft til fælni og f&ea...

Lesa nánar

Krepputal II (jan. 2009)

Krepputal II (jan. 2009) Rannsóknir á fyrri kreppum Kreppan hefur verið víðar en á Íslandi. Í USA hafa hundruð þúsunda manna misst vinnuna, hluta af sparnaði og jafnvel húsið. Þetta hefur verið að aukast seinni hluta árs 2008 og hófst fyrir alvöru í september 2008. Hvaða áhrif hafa þessir atburðir á geðheilsu þjóðar? Við getum gert ráð fyrir að það sé í aðalatriðum svipað hér og í USA. Margar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum efnahagsþrenginga á líðan og (geð)heilsu. Rannsóknir sýna að fólk á öllum lífskjarastigum og stéttum bregst svipa&...

Lesa nánar

Kostnađur vegna ţunglyndis: Margar hliđar.

Þunglyndi hefur mjög víðtæk áhrif á samfélagið útfrá fleiri hliðum en vanlíðan.  Þegar við veltum fyrir okkur kostnaðinum við þunglyndi er mikilvægt að skoða alla þætti málsins sérstaklega þegar velja á hvað ætlum við að greiða fyrir og hvað ekki.  Þegar við tölum um þunglyndi dagsdaglega sjáum við fyrst og fremst þennan augljósa kostnað af lyfjum.  Reglulega birtast fréttir um hvað þunglyndislyf kosta samfélagið mikið og er það auðvitað áhyggjuefni hve margir þurfa á lyfjunum a&...

Lesa nánar

Ađ lesa yfir sig og annar miskilningur um geđklofa

Geðklofi er sú geðröskun sem almennt er talin vera alvarlegasta geðröskunin og er sú geðröskun sem einna helst krefst innlagna á geðdeild. Það getur hinsvegar verið mismunandi eftir einstaklingum hvernig einkennin birtast og hversu alvarlegur geðklofinn verður. Sumir verða mjög veikir, einkennin langvarandi og tímabilin sem einkennin liggja niðri stutt. Aðrir veikjast aðeins einu sinni eða sjaldan og geta lifað eðlilegu lífi þess á milli. Algengt er að upphaf einkenna eigi sér stað í kjölfar mikils álags, líkt og gerðist hjá kunningja þínum. Einstaklingurinn virðist þá oft veik...

Lesa nánar

Íkveikjućđi

Íkveikjuæði (pyromania) er vandamál þar sem einstaklingar upplifa mikla löngun til að horfa á eld og kveikja í.  Þetta vandamál svipar mjög til spilafíknar/spilaáráttu og stelsýki.  Íkveikjuæðið virðist þó vera töluvert frábrugðið hinum vandamálunum að því leyti að það er algengara að þeir sem kveikja í skipuleggi íkveikjuna töluvert fyrirfram.  Þessir einstaklingar hafa gífurlegan áhuga fyrir öllu sem tengist eldi, eins og t.d. eldsvoðum, brunakerfum ýmisskonar, slökkvistöðvum og slökkviliðsbílum, og reyna þá gjarnan að fylgjast með...

Lesa nánar

Hverjir fara til sálfrćđinga, hvađ ţarf vandamáliđ ađ vera mikiđ og er fólk ađ koma til sálfrćđing sem ţurfa ekki á ţví ađ halda?

Það eru engin sérstök viðmið til um hvenær fólk á að leita sér aðstoðar, eða hvenær fólk getur leitar sér aðstoðar sálfræðinga.  Það getur meira að segja verið frekar varhugavert að ætla sér að setja upp einhverskonar kerfi, sem segir til um hvenær fólk hefur rétt á að þiggja aðstoð við erfiðleikum sínum og vanlíðan.  Greiningarkerfi geðraskana eru kerfi sem greina fólk með hinar ýmsu geðraskanir, eins og átraskanir, þunglyndi og kvíða, svo eitthvað sé nefnt.  Sem betur fer er sjaldnast un...

Lesa nánar

Nćsta síđa

Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.