Nám, starf og lífiđ / Greinar

Siđrćn sjónskerđing og siđblinda (vor 2011)

Jón Sigurður Karlsson Siðræn sjónskerðing eða siðblinda Eftir hrunið hafa verið miklar umræður um ástæður þess, stundum er leit að sökudólgum aðalatriðið, en það sést líka viðleitni til að greina atburðarásina að til þess að læra af reynslunni. Ber þar hæst skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis í 9 bindum. Þar af er 8. bindið helgað siðferðilegri greiningu, með sálfræðilegri greiningu í viðauka. Það á líklega við hið fornkveðna að sekur er sá einn er tapar, en sá sem hefur rangt við og græð...

Lesa nánar

Fjármálalćsi eftir hrun

Fjármálalæsi eftir hrun Þegar leið á góðærið fór bera á umræðu um fjármálalæsi, eða öllu heldur skort á fjármálalæsi. Úttekt sem gerð ver á vegum Háskólans í Reykjavík leiddi í ljós að fjármálalæsi væri ábótavant og þörf á að taka upp kennslu í fjármálum í grunn- og framhaldsskólum. Reyndar hefur það verið svo að stærðfræðikennsla snýst stundum um það að fara með peninga, en það er ekki alltaf nóg. Eins og nafnið bendir til er fjármálalæsi það að geta aflað sér upplýsinga um fjármál og unnið úr þeim...

Lesa nánar

Krepputal II (jan. 2009)

Krepputal II (jan. 2009) Rannsóknir á fyrri kreppum Kreppan hefur verið víðar en á Íslandi. Í USA hafa hundruð þúsunda manna misst vinnuna, hluta af sparnaði og jafnvel húsið. Þetta hefur verið að aukast seinni hluta árs 2008 og hófst fyrir alvöru í september 2008. Hvaða áhrif hafa þessir atburðir á geðheilsu þjóðar? Við getum gert ráð fyrir að það sé í aðalatriðum svipað hér og í USA. Margar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum efnahagsþrenginga á líðan og (geð)heilsu. Rannsóknir sýna að fólk á öllum lífskjarastigum og stéttum bregst svipa&...

Lesa nánar

Krepputal I

Auglýsing Kópavogsbæjar, hlífum börnunum við krepputali hefur vakið athygli margra. Þar er líka lagt til að fjölskyldan eyði meiri tíma saman við eitthvað ánægjulegt, eigi saman gæðastundir. Það er auðvelt að vera sammála seinni hlutanum, en það að hlífa börnunum við krepputali getur verið umdeildara, jafnvel þó það sé  gott að búa í Kópavogi. Að snúa vörn í sókn Það má sjá það uppbyggilega í því að forðast að eyða of miklum tíma í krepputal.  Í stað þess að dvelja of mikið við að...

Lesa nánar

Atvinnuleysi og (van)líđan

Jón Sigurður Karlsson Samhengi atvinnuleysis og (van)líðanar Sálfræðilegar og félagsfræðilegar rannsóknir á áhrifum atvinnuleysis Þessi grein birtist í Vinnunni, tímariti ASÍ í desember 1992, en þá var vaxandi atvinnuleysi sem náði hámarki í janúar 1994. Með greininni var varpað ljósi á samhengi atvinnuleysis og líðanar. Helstu spurningar voru: Fylgjast vanlíðan og atvinnuleysi að? Er munur á líðan eftir lengd atvinnuleysis? Hvernig kemur hugsanleg vanlíðan fram? Ef um vanlíðan er að ræða, við hvaða aðstæður eykst hún og hvaða þættir draga úr henni? Hefu...

Lesa nánar

Tölvuleikir geta veriđ uppbyggilegir

Tölvuleikir geta verið námstækifæri fyrir fólk á öllum aldri: Rannsóknir benda til þess Yfirfærsla á færninámi: Í skólastofuna, skurðstofuna og út í lífið Boston – 116. þing Ameríska sálfræðingafélagsins Vissar gerðir af tölvuleikjum geta haft jákvæð áhrif, aukið handlagni og fingrafimi og hæfnina til að leysa verkefni. Eiginleikar sem ekki bara nýtast nemendum heldur líka skurðlæknum og fleirum samkvæmt niðurstöðum rannsókna sem voru kynntar á þingi AmSál sunnudaginn 17. ágúst. Fyrsta rannsóknin var gerð á 1...

Lesa nánar

Nćsta síđa

Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.