Til baka
Sjálfsmat: Hvernig met ég sjálfan mig?
Sjálfsmynd er sú mynd sem viđ gerum af okkur sjálfum. Stundum getur skapast misrćmi milli ţess hvernig okkur finnst viđ vera og hvernig viđ vildum vera. Ef alltaf er veriđ ađ bera sig saman viđ fyrirmynd sem er fullkomin er líklegt ađ skuggi falli á sjálfsmyndina. Sjálfsmat er mat á eigin frammistöđu eđa árangri. Ţ.e. hugsun er í samrćmi viđ sjálfsmynd okkar. Stúlka međ lélegt sjálfsmat hugsar öđruvísi um frammistöđu á leikfimiprófi en sú sem hefur gott sjálfsmat jafnvel ţótt ţćr hafi stađiđ sig jafnvel á prófinu. Neikvćt sjálfsmat getur komiđ fram í gagnrýni á eigin frammistöđu og of miklum, óraunhćfum kröfum til sjálfs sín. Mat á árangri og mistökum getur bjagast og leitt til vanlíđanar ţegar lítiđ er gert úr góđum árangri eđa mikiđ úr mistökum.
Hvernig eiga eftirfarandi fullyrđingar viđ um ţig?
Merktu viđ hversu sammála ţú ert hverri fullyrđingu.