Til baka
Geðheilsan: Hvernig er geðheilsa mín?
Góð geðheilsa er ekki síður mikilvæg og góð líkamleg heilsa. Taktu örstutt geðheilsupróf og athugaðu hvernig þú hefur það.
Eftirfarandi spurningar eiga við líðan þína undanfarinn mánuð. Merktu við hversu sammála þú ert hverri fullyrðingu.
Hversu oft undanfarinn mánuð hefur þú verið ...