Geðsjúkdómar / Taktu próf / Spurningar

Til baka

Geðheilsan: Hvernig er geðheilsa mín?
Góð geðheilsa er ekki síður mikilvæg og góð líkamleg heilsa. Taktu örstutt geðheilsupróf og athugaðu hvernig þú hefur það. Eftirfarandi spurningar eiga við líðan þína undanfarinn mánuð. Merktu við hversu sammála þú ert hverri fullyrðingu. Hversu oft undanfarinn mánuð hefur þú verið ...

  • Mjög taugaveikluð/taugaveiklaður
    • Aldrei
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Mjög oft
    • Alltaf
  • Aflsappaður/afslöppuð og friðsæl(l)
    • Aldrei
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Mjög oft
    • Alltaf
  • Dapur/döpur og vondauf(ur)
    • Aldrei
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Mjög oft
    • Alltaf
  • Hamingjusamur/hamingjusöm
    • Aldrei
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Mjög oft
    • Alltaf
  • Svo þungur/þung í skapi að ekkert hefur getað létt þína lund
    • Aldrei
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Mjög oft
    • Alltaf


Prentvæn útgáfa 

Skoðanakönnun

Hefur úlit líkama þíns mikil áhrif á hvernig þér líður með sjálfa/n þig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráðu þig á póstlista persona.is til að fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíðinni.