Hvað stýrir hegðun minni?
Hvort telur þú að hegðun þín ráðist af eigin ákvörðunum eða
umhverfisþáttum? Þeir sem álíta hegðun sína ráðast af eigin
ákvörðunum telja daglega atburði og umbun í kjölfar þeirra vera
afleiðingu eigin hegðunar og að hægt sé að gera margt til að stjórna umhverfi
sínu. Á hinn bóginn tel...
Skoðanakönnun
Hefur úlit líkama þíns mikil áhrif á hvernig þér líður með sjálfa/n þig ?
Skráning á póstlista
Skráðu þig á póstlista persona.is til að fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíðinni.