Smelltu hér til að skoða öll próf á persona.is
Er ég með áráttu og þráhyggju?
Þeir sem þjást af áráttu og þráhyggju upplifa endurteknar, óþægilegar hugsanir (þráhyggja) og finna hjá sér þörf til þess að endurtaka sömu aðgerðir margoft (árátta). Þrátt fyrir að þeir sem þannig er ástatt fyrir geri sér grein fyrir að árátta þeirra og þráhyggja gangi úr hófi fram, geta þeir át...
Hvað stýrir hegðun minni?
Hvort telur þú að hegðun þín ráðist af eigin ákvörðunum eða
umhverfisþáttum? Þeir sem álíta hegðun sína ráðast af eigin
ákvörðunum telja daglega atburði og umbun í kjölfar þeirra vera
afleiðingu eigin hegðunar og að hægt sé að gera margt til að stjórna umhverfi
sínu. Á hinn bóginn tel...