Geðsjúkdómar / Taktu próf

Smelltu hér til að skoða öll próf á persona.is

Er ég með áráttu og þráhyggju?
Þeir sem þjást af áráttu og þráhyggju upplifa endurteknar, óþægilegar hugsanir (þráhyggja) og finna hjá sér þörf til þess að endurtaka sömu aðgerðir margoft (árátta). Þrátt fyrir að þeir sem þannig er ástatt fyrir geri sér grein fyrir að árátta þeirra og þráhyggja gangi úr hófi fram, geta þeir át...

Geðheilsan: Hvernig er geðheilsa mín?
Góð geðheilsa er ekki síður mikilvæg og góð líkamleg heilsa. Taktu örstutt geðheilsupróf og athugaðu hvernig þú hefur það. Eftirfarandi spurningar eiga við líðan þína undanfarinn mánuð. Merktu við hversu sammála þú ert hverri fullyrðingu. Hversu oft undanfarinn mánuð hefur þú verið...

Ofvirkni og athyglisbrestur: Er ég með athyglisbrest/ofvirkni (fyrir fullorðna)?
Eftirfarandi próf getur hjálpað þér við að ákvarða hvort þú hafir sýnt einkenni athyglisbrests eða ofvirkni. Svaraður eftirfarandi 24 spurningum út frá hegðun þinni og líðan á fullorðinsárum þínum. Ef hegðun þín eða tilfinningar hafa breyst nýlega skalt þú samt svara þessu prófi út frá því hverni...



Prentvæn útgáfa 

Skoðanakönnun

Hefur úlit líkama þíns mikil áhrif á hvernig þér líður með sjálfa/n þig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráðu þig á póstlista persona.is til að fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíðinni.