Ţunglyndi / Spurt og svarađ

Alvarlegt ţunglyndi


Spurning:

er buin að þjast af miklu þunglyndi,alla vega i 10ar.er 56ara.se engan tilgang lengur.orðið fyrir mörgum afollum.langar samt ekki til að deyja.finnst best að vera heima,enda fer eg ekkert ut.sambylismaður min til 26ara,ser um allar utrettingar.langar samt að taka þatt i lifinu.var mjög glaðlynd aður.hvað get eg gert?


Svar:

Sæl

Lýsing þín bendir eindregið til þess að þú þjáist af þunglyndi. Einangrun heima gerir líklega illt verra. Legg eindregið til að þú leitir þér aðstoðar. Biddu sambýlismann þinn um að koma með þér til heimilislæknis, sem gæti byrjað lyfjagjöf ef hann telur ástæðu til. Heimilislæknirinn getur vísað ykkur áfram til geðlæknis eða sálfræðings.

Með baráttukveðjum

Jón Sigurður Karlsson
sálfræðingur

Til baka


Svör viđ öđrum spurningumPrentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.