Grein dagsins

Börn/Unglingar

Málhömlun barna

Mynd

Ţegar rćtt er um ţroska barna er gagnlegt ađ skipta honum í ákveđin sviđ eđa ţćtti, svo sem vitsmunaţroska, hreyfiţroska, málţroska og félagslegan ţroska. Venjulega fer börnum fram nokkuđ jafnhliđa hvađ allan ţroska varđar. Ţó er ávallt nokkur hópur barna undantekning frá ţessari reglu. Ţessi börn sýna verulegan misstyrk milli ţroskasviđa, hverjar svo sem ástćđur ţess eru. Sem dćmi má taka barn sem er í međallagi hvađ vitsmunaţroska varđar en er umtalsvert á eftir í hreyfiţroska, eđa ţá barn sem er yfir međallagi í sjónrćnni rökhugsun og útsjónarsemi en er međ seinkađan málţroska.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Siđrćn sjónskerđing og siđblinda (vor...
Börn sem eru of ţung
Hugleiđingar viđ skólabyrjun 2008
Hegđunarröskun og mótţróaţrjóskuröskun
Kaffi, tóbak, áfengi er hollt !
Kulnun í starfi
Heyrnarskerđing
Hegđunarstjórnun í kennslustofum
“ađ hoppa út í djúpu laugina” og...
Ţráhyggja
Hvađ ţarf ungt fólk ađ vita um ţunglyndi?
Vaktavinna og heilsa

Skođa allar greinar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.
Famlry Umbunarkerfi fyrir börn