Grein dagsins

Sjálfsvíg

Sjálfsvíg

Mynd

Okkur bregđur í brún ţegar viđ heyrum ađ einhver hafi falliđ fyrir eigin hendi. Fyrir ađstandendur er ţađ ávallt harmleikur. Oft og tíđum skiljum viđ ekki hvers vegna fólk fyrirfer sér og tölum um ađ framtíđin hafi veriđ svo björt eđa ţađ hafi legiđ svo vel á viđkomandi síđast ţegar viđ hittum hann. Jafnvel ţótt viđ höfum vitađ af margháttuđum erfiđleikum og vanlíđan erum viđ sjaldnast sátt viđ ţessi endalok. Margir óttast sjálfsvíg, bćđi ađ eigin hugsanir séu hćttulegar eđa óeđlilegar, en einnig ţann möguleika ađ ţeir geti á einhvern hátt stuđlađ ađ sjálfsvígi einhvers annars. Ţegar samband fólks er komiđ á heljarţröm getur ţađ átt ţađ til ađ hóta sjálfsvígi. Sjálfsvíg er ţví í senn nálćgt og fjarlćgt, skiljanlegt og óskiljanlegt.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Ţunglyndi á vinnustađ
Einelti á vinnustađ
Fćlni
Ţunglyndi
Einhverfa
Vćgar truflanir á heilastarfi og misţroski
Athyglisbrestur međ ofvirkni...
Alzheimers sjúkdómur
Yfirlit um vímuefni
Tilfinningar og geđshrćringar
Samrćđur

Skođa allar greinar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.
Famlry Umbunarkerfi fyrir börn