Grein dagsins

Börn/Unglingar

Börn ættu að vera vel upp alin!

Mynd

Börn ættu að vera vel upp alin! Um það er ekki ágreiningur. Setningin er reyndar svo sjálfsögð að hún er næstum afkáraleg. Hvernig ætti uppeldi annars að vera? Fólk er sammála um að börnum eigi að skapa góð skilyrði til þroska. En samstaðan nær ekki lengra. Oft er ágreiningur um markmið með uppeldi og leiðir að þeim markmiðum. Einum finnst mikilvægast að börn séu öguð, öðrum er í mun að láta þau afskiptalaus. Í sumum samfélögum er fremur ýtt undir sjálfstæði barna en samheldni, en í öðrum er þessu öfugt farið.

Lesa nánar

Aðrar greinar

Þroski barna og unglinga
Hvenær er dagsyfja óeðlileg
Hvað er persónuleiki?
Vinnutengd streita
Börn og agi
Tilfinningar og geðshræringar
Kækir (kippir) og heilkenni Tourettes
Krepputal I
Heilbrigði vinnustaða
Hjálp í boði
Félagsfælni
Félagsfælni
Sjálfsvíg ungs fólks

Skoða allar greinar

Skoðanakönnun

Hefur úlit líkama þíns mikil áhrif á hvernig þér líður með sjálfa/n þig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráðu þig á póstlista persona.is til að fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíðinni.