Grein dagsins

Kvíđi

“ađ hoppa út í djúpu laugina” og...

Það sem er verið að vísa í með þessum orðum er að hægt er að yfirvina ótta með því að skella sér í þær aðstæður sem við óttumst mest.  Ef við skoðum það bókstaflega þá er eins og allir gera sér væntanlega grein fyrir að vísa í að vatnshræddur einstaklingur getur losnað við vatnshræðsluna með að hoppa út í djúpu laugina.  Síðan hefur þessi setning orðið nokkurn vegin almenn tilvísun í að hægt sé að yfirvinna allan kvíða og fælni með því að fara í erfiðustu aðstæðurnar.  Aðferðin getur í fyrstu virkað frekar harkaleg á okkur en er á sama tíma oft sem er að virka og byggir á faglegum grunni.  Í flestum tilfellum erum við ekki að hvetja fólk til að gera eitthvað hættulegt þar sem einkenni kvíða og fælni er ótti gagnvart aðstæðum sem eru aðeins metin sem hættulegar og óyfirsíganlegar

Lesa nánar

Ađrar greinar

Ofsahrćđsla međal barna og unglinga
Fćlni
Ţroskahömlun
Yfirlit um vímuefni
Örfá en býsna algeng dćmi um hugsana -...
Heyrnarskerđing
Kynferđisleg misnotkun á börnum
Kostnađur vegna ţunglyndis: Margar...
Samskipti, viđhorf, fordómar
Geđhvörf

Skođa allar greinar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.
Famlry Umbunarkerfi fyrir börn