Grein dagsins

Svefn

Svefntruflanir og svefnsjúkdómar

Mynd

Svefn er ákaflega reglulegt fyrirbćri og stjórnast ađ verulegu leyti af fyrri vöku og tíma sólarhrings. Ţannig aukast líkur á svefni hafi lengi veriđ vakađ og ađ sama skapi auknast líkur á svefni á ákveđnum tímum sólarhrings, ţegar líkamshiti er lćgstur og önnur starfsemi í lágmarki. Svefninn skiptist í 5 svefnstig sem eru ákvörđuđ út frá heilarafriti. Svefninn hefur nánast sömu uppbyggingu og form hjá öllum sem sofa eđlilega og ótruflađir. Hver nótt skiptist ţannig á milli hinna fimm svefnstiga: Um 1% nćturinnar er á svefnstigi 1, sem er léttasti svefninn, um 50% á svefnstigi 2, um 20% á svefnstigum 3 og 4, djúpsvefni, og um 25% í svokölluđum draumsvefni, eđa REM-svefni.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Andlegt heilbrigđi og geđvernd
Hvađ er stjórnun?
Félagsleg endurhćfing geđsjúkra
Samskipti, viđhorf, fordómar
Ástvinamissir
Fćđingarţunglyndi
Áfallahjálp
Ađ komast í gegnum gelgjuskeiđiđ
Heilsukvíđi
Viđtal - Matvćli, matarlyst og offita
Fćlni

Skođa allar greinar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.