Greinar

Uppruni vandamálanna

Fólk veltir því fyrir sér af hverju því líður svona illa og hvernig það gat endað í þessari blindgötu í lífinu. Til þess að ná andlegu jafnvægi þurfum við að huga að fimm áhrifaþáttum í lífi okkar: hugsun, líðan, líkamlegum einkennum, hegðun og umhverfi. Ástæðan fyrir andlegu ástandi okkar liggur í samspili þessara þátta. Sé eitthvað ábótavant í einum þeirra hefur það áhrif á hina.  Þættirnir eru því tengdir en ekki aðskildir.

Lesa nánar

Aðrar greinar

Þunglyndi aldraðra
Hvað þarf ungt fólk að vita um þunglyndi?
Þunglyndi
Þunglyndi á vinnustað
Síþreyta og vefjagigt

Skoða allar greinar í Þunglyndi

Skoðanakönnun

Hefur úlit líkama þíns mikil áhrif á hvernig þér líður með sjálfa/n þig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráðu þig á póstlista persona.is til að fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíðinni.