Greinar

Athyglisbrestur međ ofvirkni...

Mynd

Viđ fyrstu kynni af ofvirku barni er ekki víst ađ fólk taki eftir ađ eitthvađ ami ađ. Barniđ lítur eđlilega út og hagar sér jafnvel eins og önnur börn. Oft getur ţađ tekiđ ókunnugt fólk töluverđan tíma ađ átta sig á ţví ađ barniđ býr viđ mikla erfiđleika. Sum ofvirk börn eiga til dćmis erfitt međ ađ ljúka ţví sem ţau byrja á, ţau vađa úr einu í annađ og verđa fljótt leiđ á verkefnum eđa leikjum. Ţau virđast oft vera annars hugar og eiga í erfiđleikum međ ađ einbeita sér. Önnur eru sífellt á ferđinni, eru hvatvís og gengur illa ađ vera kyrr. Eins og gefur ađ skilja getur oft veriđ mjög erfitt fyrir ţessi börn ađ fóta sig í umhverfi ţar sem ćtlast er til ađ ţau fylgi fyrirmćlum, sitji kyrr og einbeiti sér. Vandamál í skóla eru ţessu vegna mjög algeng hjá ţessum börnum.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Blinda og alvarleg sjónskerđing
Kvíđaraskanir hjá börnum og unglingum
Ađ tala viđ börn sín um kynlíf
Hreyfihömlun
Námsörđugleikar

Skođa allar greinar í Börn/Unglingar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.