Greinar

Kćkir (kippir) og heilkenni Tourettes

Mynd

Kćkir eđa kippir eru ósjálfráđar, snöggar og endurteknar hreyfingar eđa orđ. Ţeir eru hrađir en ekki taktfastir og vara oftast nćr í stuttan tíma. Kćkir geta veriđ allt frá ósjálfráđum hreyfingum í augnlokum (ađ drepa tittlinga) eđa andlitskippir til flóknari hreyfikćkja og orđa. Sumir kćkir valda litlum vandrćđum í daglegu líf fólks og getur veriđ erfitt ađ koma auga á ţá. Ađrir kćkir geta veriđ mjög alvarlegir og haft víđtćk áhrif á daglegt líf fólks. Má ţar nefna kćki sem geta veriđ mjög pínlegir í félagslegum samskiptum eins og ađ hreyta út úr sér blótsyrđum.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Fjármálalćsi eftir hrun
Blinda og alvarleg sjónskerđing
Börn sem stela
Uppeldisađferđir
Ađskilnađarkvíđi

Skođa allar greinar í Börn/Unglingar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.