Greinar

Nćturundirmiga (Nocturnal enuresis)

Mynd

Undirmiga hefur veriđ skilgreind á ýmsa vegu, til dćmis sem endurtekiđ, ósjálfrátt ţvaglát eftir ţriggja ára aldur. Sumir hafa miđađ viđ ađ ósjálfrátt ţvaglát eigi sér stađ 5 til 7 sinnum í viku. Ađrir hafa stuđst viđ ađ foreldrar barnsins álíti undirmiguna vera vandamál, og ađ hún eigi sér stađ ađ minnsta kosti ţrisvar í viku. Sennilega er farsćlast fyrir foreldra ađ miđa viđ ađ undirmigan sé vandamál, í ţeirra augum eđa barnsins. Ţess má geta ađ sé međferđ á undirmigu hafin fyrir 6 ára aldur, ţá muna börn yfirleitt ekki eftir ţví síđar (jafnvel nokkrum mánuđum eftir međferđ) ađ hafa átt viđ ţetta vandamál ađ stríđa.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Börn sem eru löt ađ borđa
Útlitsdýrkun og “Klámvćđing”
Krepputal II (jan. 2009)
Hvađ er ţroskafrávik og fötlun?
Hreyfihömlun

Skođa allar greinar í Börn/Unglingar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.