Greinar

Einhverfa

Mynd

Áriđ 1943 birti bandaríski lćknirinn Leo Kanner tímaritsgrein sem hann nefndi Einhverfar truflanir tilfinningatengsla. Hann lýsti ţar 11 börnum sem virtust eiga ţađ sameiginlegt ađ lifa í eigin heimi, tengslalítil viđ annađ fólk. Ţau voru sein til í málţroska og sum lćrđu reyndar aldrei ađ tala. Ţau sem lćrđu ađ tala notuđu ekki máliđ sem tćki til samskipta viđ annađ fólk. Tal ţeirra var ekki í samhengi viđ ţađ sem var ađ gerast í kringum ţau og sum ţeirra stögluđust í sífellu á sömu orđunum og setningunum. Önnur bergmáluđu ţađ sem viđ ţau var sagt. Athafnir ţeirra voru um margt sérkennilegar, leikir fábreyttir og fólust gjarnan í ađ endurtaka í sífellu sömu einföldu athafnirnar. Áhugamál ţeirra voru undarleg og óvenjuleg. Kanner valdi ţessu fyrirbćri heitiđ barnaeinhverfa.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Börn sem eru of ţung
Fjármálalćsi eftir hrun
Einhverfa
Börn og svefn
Málhömlun barna

Skođa allar greinar í Börn/Unglingar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.