Greinar

Nútímavinnustađir og streita

Mynd

Hugtakinu vinnustreitu er oft ruglađ saman viđ ţađ ađ starf sé krefjandi, en reyndin er allt önnur. Krefjandi verkefni eru ţau sem fylla okkur eldmóđi og gera okkur kleift ađ nýta hćfileika okkar og reynslu til fulls, ţannig ađ viđ náum nýjum hćđum í starfi okkar. Ţegar slíku verki er lokiđ fyllumst viđ gjarnan vellíđan og viđ gleđjumst yfir vel unnu verki. Sé litiđ ţannig á málin er ljóst ađ krefjandi verkefni einkenna ţau störf sem flestir sćkjast eftir međ einum eđa öđrum hćtti. Ţegar fólk slćr fram fullyrđingunni : "Smá stress er bara nauđsynlegt í allri vinnu" er ţađ ađ rugla saman krefjandi, jákvćđum verkefnum og streitu, sem er allt annar handleggur.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Ţunglyndi á vinnustađ
Kulnun í starfi
Vinnufíkn
Streitustjórnun á erfiđum tímum
Ađ taka árangursríka ákvörđun er ferli

Skođa allar greinar í Vinnan

Taktu próf

Ekkert fannst.


Skođa öll próf í Vinnan

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.