Eitt af ţví sem einkennir hegđun manna er ađ hún endurtekur sig međ nokkuđ ákveđnum hćtti. Sá sem er feiminn í dag verđur ţađ líklega einnig í nćstu viku. Dagleg hegđun okkar er full af dćmum um hversu hegđun okkar breytist lítiđ, alveg frá ţví hvernig viđ berum okkur ađ ţegar viđ förum á fćtur til ţess hvernig viđ kjósum í hverjum kosningunum á fćtur öđrum. Í flestum tilfellum reynist ţađ okkur ekki erfitt ađ segja fyrir um hvernig einhver sem viđ ţekkjum muni hegđa sér nćst ţegar viđ hittum hann.
Lesa nánarNý sænsk rannsókn hefur leitt í ljós að marktækur munur er á því hve mikið og hvað kar...
Lesa nánar