Greinar

Hvenær er dagsyfja óeðlileg

Mynd

Dagsyfja er ein af algengustu umkvörtunum sem tengjast svefni. Svefnþörf er mjög einstaklingsbundin en flestir þurfa um átta tíma svefn á hverri nóttu. Ef ekki fæst nægur svefn á einni nóttu kemst fólk í nokkurs konar svefnskuld þar sem þörf fyrir djúpum endurnærandi svefni safnast upp að ákveðnu marki. Í okkar samfélagi er algengt að fólk neiti sér um nægan svefn á vinnudögum og bæti sér það síðan upp um helgar.

Lesa nánar

Aðrar greinar

Svefnleysi - hvað er til ráða?
Svefntruflanir og slæmar svefnvenjur
Svefntruflanir og svefnsjúkdómar
Börn og svefn
Kæfisvefn

Skoða allar greinar í Svefn

Taktu próf

Ekkert fannst.


Skoða öll próf í Svefn

Skoðanakönnun

Hefur úlit líkama þíns mikil áhrif á hvernig þér líður með sjálfa/n þig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráðu þig á póstlista persona.is til að fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíðinni.