Dagsyfja er ein af algengustu umkvörtunum sem tengjast svefni. Svefnþörf er mjög einstaklingsbundin en flestir þurfa um átta tíma svefn á hverri nóttu. Ef ekki fæst nægur svefn á einni nóttu kemst fólk í nokkurs konar svefnskuld þar sem þörf fyrir djúpum endurnærandi svefni safnast upp að ákveðnu marki. Í okkar samfélagi er algengt að fólk neiti sér um nægan svefn á vinnudögum og bæti sér það síðan upp um helgar.
Lesa nánarNý sænsk rannsókn hefur leitt í ljós að marktækur munur er á því hve mikið og hvað kar...
Lesa nánar