Greinar

Geðhvörf

Mynd

Geðhvörf eða öðru nafni oflætis-þunglyndissjúkdómur (mainc-depressive) einkennist ýmist af geðhæðar- eða geðlægðartímabilum. Sjúkdómurinn hamlar getu til eðlilegra athafna í daglegu lífi, truflar dómgreind eða leiðir til ranghugmynda. Sjúklingar fá ýmist einkenni oflætis eða þunglyndis, eða eingöngu einkeni oflætis. Langur tími getur liðið á milli geðsveiflnna og á þeim tímabilum er einstaklingurinn eðlilegur á geði. Ef sjúklingurinn er án meðferðar má búast við 7-15 stórum sveiflum á meðalævi. Sumir veikjast þó aðeins einu sinni. Ólíkt þunglyndi sem getur skotið upp kollinum hvenær sem er, láta geðhvörf nær alltaf fyrst kræla á sér hjá ungu fólki.

Lesa nánar

Aðrar greinar

Geðklofi
Hvað er geðveiki?
Félagsleg endurhæfing geðsjúkra
Fjölskyldan og sjúklingurinn
Andlegt heilbrigði og geðvernd

Skoða allar greinar í Geðsjúkdómar

Skoðanakönnun

Hefur úlit líkama þíns mikil áhrif á hvernig þér líður með sjálfa/n þig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráðu þig á póstlista persona.is til að fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíðinni.