Greinar

Ţráhyggja

Þráhyggja eru óboðnar þrálátar hugsanir, hugarsýn eða hvatir sem viðkomandi einstaklingur getur ekki sætt sig við, á erfitt með að hafa stjórn á og valda mikilli vanlíðan.  Sem dæmi má nefna heittrúaða konu sem hugsar syndsamlegar hugsanir eða maður sem telur að hann muni valda flugslysi með því að sjá það fyrir sér.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Dáleiđsla
Ađ leita sér hjálpar
Eđlilegur kvíđi
Sjálfstraust
Sálfrćđileg međferđ

Skođa allar greinar í Međferđ

Taktu próf

Ekkert fannst.


Skođa öll próf í Međferđ

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.