Greinar

Yfirlit um vímuefni

Mynd

Fíkniefni eru þau efni kölluð sem framkalla breytingu á ástandi í miðtaugakerfi. Breytingin kallast víma og flokkast því efnin undir vímugjafa. Miðtaugakerfið (heili og mæna) stjórnar m.a. líðan, framkomu og hegðun. Taugafrumur bera skilaboð frá miðtaugakerfi til ólíkra líffæra og síðan til baka frá líffærunum. Mismunandi hlutar heilans stjórna mismunandi störfum. Þegar ávana- og fíkniefni eru notuð breytist starfsemi þessara stöðva. Sjóntruflanir verða þegar efnin hafa áhrif á sjónstöð í heila. Dómgreind sljóvgast og hömlur minnka þegar efnin hafa áhrif á þann hluta heilans sem stjórnar tilfinningum. Þannig eru áhrifin mismunandi eftir því hvaða hluti heilans á í hlut.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Netfíkn
Hjálp í bođi
Ađ kljást viđ netfíkn
Áráttukennd kaup
Áfengis- og vímuefnaneysla unglinga

Skođa allar greinar í Fíkn

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.