Prisma er heilbrigðisfyrirtæki sem býður upp á meðferð og stuðning fyrir fólk með átraskanir. Prisma hefur verið starfandi frá árinu 2004 og hefur boðið upp á þverfaglega þjónustu. Tilgangur Prisma er að hjálpa einstaklingum með átr...
Lesa nánarDagana 7. - 9. mars er von á kanadíska lækninum Joan M. Johnston til Íslands. Hún er menntuð sem heimilislæknir og hefur sérhæft sig í átröskunum. Hún hefur starfað sem læknir frá árinu 1975 en hefur auk þess persónulega reynslu af átr&o...
Lesa nánarNiðurstöður langtímarannsóknar á áhrif og umfang átraskana hjá unglingum benda til þess að tíðni slíkra vandamála hjá drengjum fari vaxandi. Niðurstöðurnar birtust í nýjustu útgáfu netritsins Journal of Eating Disorders og var framkvæmd af ra...
Lesa nánarÁstæðum fyrir að koma börnum snemma í rúmið fjölgar því í nýlegri rannsókn kom í ljós að fyrir hverja auka klukkustund sem barn í þriðja bekk sefur dregur um 40% úr líkunum á því að það verði of feitt í tólfta bekk. ...
Lesa nánarEf móðir glímir við offitu eykur það líkurnar á að barn muni glíma við sama vanda eru meðal annars niðurstöður rannsóknar sem mun birtast í Archives of Disease in Childhood . Aðrir þættir sem hafa áhrif á þyngd barna eru of mikil...
Lesa nánarGeðraskanir mynda 14% af veikindabyrði heims. Samkvæmt nýrri könnun í The Lancet leggja g eðraskanir eins og þunglyndi, kvíði, geðhvarfasýki og geðklofi meira til heildar veikindabyrðar heimsbyggðarinnar en hjartasjúkdómar og krabbamein vegna &...
Lesa nánar