Geđsjúkdómar / Fréttir

Foreldrar hafa áhyggjur af geđheilsu barna sinna

Foreldrar um það bil 15% skólabarna ræddu við skóla- eða heilbrigðisstarfsfólk um geðheilsu barna sinna síðastliðið ár samkvæmt bandarískri könnun. Könnunin er sú eina sinnar tegundar sem hefur verið gerð og því er engi...

Lesa nánar

Aukiđ jafnrćđi?

Frétt af heimasíðu Ameríska sálfræðingafélagsins 25.júli 2008 Úrbætur í almannatryggingum í USA. Sama greiðsluþátttaka við geðræna vandamál og líkamleg Báðar deildir Bandaríkjaþings afgreiddu nýlega breyti...

Lesa nánar

Eldri konur eru í meiri hćttu ađ fá ţunglyndi en eldri karlar

Alvarlegt þunglyndi finnst hjá um það bil einu eða tveimur prósentum eldra fólks í Bandaríkjunum. Þar fyrir utan finna um 20% fyrir einkennum þunglyndis og meirihluti þeirra sem finna fyrir einkennum án þess að greinast með alvarlegt þun...

Lesa nánar

Óvíst um árangur dagljósameđferđar viđ skammdegisţunglyndi

Dagljósameðferð verður sífellt algengari sem meðferð við skammdegisþunglyndi en það hefur aldrei verið sýnt fram á með ótvíræðum hætti að meðferðin sé gagnleg og ennþá er litið svo á að hún s&eacu...

Lesa nánar

Ađ lesa „skilabođ“ úr hávađa gćti veriđ eitt af fyrstu einkennum geđklofa

Samkvæmt rannskókn sem gerð var við Yale School of Medicine þá gæti það verið merki um að einkenni geðklofa væru að byrja ef fólk les einhvers konar skilaboð úr hávaða. Í rannsókninni sem birtist í British Journal of P...

Lesa nánar

Geđraskanir mynda 14% af veikindabyrđi heims

Geðraskanir mynda 14% af veikindabyrði heims. Samkvæmt nýrri könnun í The Lancet leggja g eðraskanir eins og þunglyndi, kvíði, geðhvarfasýki og geðklofi meira til heildar veikindabyrðar heimsbyggðarinnar en hjartasjúkdómar og krabbamein vegna &...

Lesa nánar

Nćsta síđa

Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.