Björn Harđarson

Sálfrćđingur

Menntun:

2002-2005 Handleiðslunám í hugrænni atferlismeðferð
1998-2000 Hugræn atferlismeðferð (2ára endurmenntunarnám með kennslu og handleiðslu)
1995-1998 Árósarháskóli, Sálfræðideild, cand psych.
1991-1995 Háskóli Íslands, Sálfræðideild, BA.

Starfsferill:

Hefur rekið eigin stofu frá 2001

2003 Fjölskyldu og Venslarráðgjöf Kópavogs
2002- Framkvæmdarstjóri fyrir Nám í Hugrænni atferlismeðferð (NHAM)
2002- Sálfræðingur við Námsráðgjöf Háskóla Íslands
2001- Ráðgjöf og skrif fyrir Persona.is, Morgunblaðið, DV og heilsuvef á vísir.is
1998-2000 Sálfræðingur á Litla-Hrauni
1998-2000 Handleiðsla starfsfólks Götusmiðjunnar Árvellir

hefur auk þess haldið námskeið og fyrirlestra um eftirfarandi:

Netfíkn
Spilafíkn
Áfengis og vímuefnavandamál
Hvatningsviðtal-samtalstækni
Áfengis og vímefnavandi unglinga
Afbrotahegðun unglinga
forvarnir
streita
Kulnun
Starfsánægja
Hagnýting hugrænnar meðferðar til lífsgleði og árangurs

 

Námskeið:

Promoting Adolescence Resiliency: Cognitive Restructuring and Social Skills Training: Harvey Milkman
Understanding and treating marital distress: An Enhanced Cognitive-Behavioural Perspective:
Donald H. Baucom Ph.D and Brian R. Baucom,11-12.august 2003
Cognitive Behavioural Therapy for depression: -advanced techniques- Suicidal thoughts and behaviour are especially addressed. Ivy Blacburn. 7 mai 2003
Cognitive Behavior Therapy for Depression and Bipolar disorder. Dr. Ed Craighead, 17. September 2002
Notkun Dáleiðslu í meðferð. Michael D. Yapko, Ph.D, 6-9 júni. 2002
Social withdrawn and social aggressive children and adolescence, assessment and treatment: Thomas. H. Ollendick. Apríl 2002
Anxiety and phobias in children and adolescence assessment and trreatment: Thomas. H. Ollendick. Apríl 2002
Overcoming Low Self-Esteem: A cognitive perspective. Dr Melenie J V Fennell. Mars 2002
The functional interview. Schema-focused therapy with difficuilt cases. Michael Bruch 07.04.2000
Cognitive behavioral therapy with personality disorder. Michael Bruch 08.04.2000
MMPI/MMPI –2 gerð þess og notkun . Gylfi Ásmundson og Agnes Agnarsdóttir. Sálfræðingafélag Íslands. 10-11 feb. 2000. 16 klst
Peer support/Crisis Intervention: Assisting Individuals in Crisis. Jeffry T. Mitchell og George S. Everly, Jr 30-31 október 1999. Landsbjörg
Basic Critical Incident Stress Management Course. Jeffry T. Mitchell og George S. Everly, Jr 28-29 október 1999. Landsbjörg
Better, Deeper and More Enduring Brief Therapy. Albert Ellis. 17sept. 1999. Reykjavík
Interviewing Children. Dr. Amina Memon ogDr Nancy Walker. 6 Júlí 1999 Joint American-European Law and Psychology Conference, Dublin 1999
Risk Analysis, assessment and management. Prof. John Monahan og prof. Steve Hart. Dublin 5 júlí 1999. Joint American-European Law and Psychology Conference, Dublin 1999
Siðareglunámskeið Sálfræðingafélags Íslands. 28-29 apríl 1999
Réttarsálfræði: Dr. Gísli H. Guðjónsson réttarsálfræðingur og Jón Friðrik Sigurðsson sálfræðingur hjá Fangelsismálastofnun ríkisins. Endurmenntunarstofnun. 29 jan og 30 jan 1999. Alls 8 klukkustundir
Reiði og ofbeldi- Hugræn atferlismeðferð og greining: Jón Friðrik Sigurðson sálfræðingur hjá Fangelsismálastofnun ríkisins. Endurmenntunarstofnun. 30. nóvember 1998. Alls 7 klukkustundir.


Námsferðir og ráðstefnur:

Psychology and Law. The first joint conference of the American Psychology – Law Society and European Association of Psychology and Law. Trinity College, Dublin, 6-9 júlí. 1999
Heimsókn á 4 meðferðarheimili fyrir unga fíkniefnaneytendur í Bandaríkjunum á vegum Götusmiðjunar Árvellir 1-10 september 1999.

Wilderness treatment center í Montana
Rocky Mountain Treatment Center
Rimrock Foundation Montana
Hazelden. Minnisota

 

Félagsstörf

2002-2004 Námsnefnd Félags um hugræna atferlismeðferð
2004-2007 Í stjórn Félags um hugræna atferlismeðferð


 

Birtingar í tímarítun:

Harðarson, B., Clausen, A.Ö, Smári, J., og Arnason E.Ö. (1995) An assessment of social phobia and social anxiety and their relation to self consciousness, Scandinavian Journal of Behavior Therapy 24, 135-144
Svarað spurningum fyrir Morgunblaðið 2001-2003
Svarað spurningum fyrir DV frá 2004
Viðtöl í Morgunblaðinu, DV, Mannlíf, Fréttablaðinu og RÚV um ýmiskonar vandamál (t.d. Reiði, netfíkn, stelsýki, framhjáhöld, streita, þunglyndi ofl.)
Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.