Fíkn / Fréttir

18.09.2007

Gjörhygli

Prófessorar í sálfræði við Avila Háskólann reyna að komast að því hvort Gjörhygli (Mindfulness Training) geti hjálpað fólki við að taka réttar ákvarðanir.

Prófessorinn Jon Kabat-Zinn þróaði gjörhygliþjálfun sem tekur sérstaklega á streitu, sársauka og veikindum en sjálf aðferðin er aldagömul og komin úr búddismafræðum.

Í einfölduðu máli er heilinn þjálfaður til að veita einhverju ákveðnu athygli.

Í slökun er fólki kennt að halda athyglinni t.d. á önduninni þrátt fyrir áreiti að einhverju tagi með góðvild bæði í eigin og garð annarra. Sem dæmi má nefna að þegar mandlan (Amygdala) í heilanum gefur merki um að hún verði að fá sígarettu og sendir frá sér streituboð þá róar annað svæði (frontal lobe) hana niður.

 

Psycport.com

sje


Til baka


 


© Copyright 2004, Persóna.is. Allur réttur áskilinn.