Brn/Unglingar / Greinar

Hugmyndir um uppeldi fyrr og n

Hugmyndir ntmaflks um uppeldi eru lkar hugmyndum fyrri alda. egar liti er til baka ar flki oft vi frsgnum af harneskjulegu uppeldi barna, til dmis v sem tkaist 16. og einkum 17. ld engilsaxneskum lndum. Uppeldi mtaist ar ekki sst af hugmyndum hreintrarmanna sem tldu brn eli snu syndug og a au yri a berja til batnaar. Slkar hugmyndir um eli og uppeldi barna nu lka hinga til lands me hreintrarstefnu sem myndai hugmyndafrilegan grunn a uppeldi Danaveldi um langt skei.

Fyrri tar hugmyndir slandi

Hugsjnir stefnunnar birtust hrlendis um mija 18. ld msum tilskipunum, ar meal Tilskipan um hsagann. ar var kvei um a temja brnum "gustta, hlni og erfii (ini)" og lta au ekki alast upp "leti, sjlfri og ru vondu". endurminningum manna speglast essi vihorf frsgum af v hve uppeldi var strangt og vgarlaust. Fullornir krfust skilyrislausrar hlni af brnum og refsingar voru vgar. Brn voru iulega barin, hdd og niurlg annan htt.

tmaritinu rmann Alingi, 1. rgangi fr 1829, sem ritstjrinn Baldvin Einarsson helgar uppeldi, er bndi einn, fulltri rkjandi uppeldisafera, ltinn lsa uppeldi barna sinna meal annars me eim orum a "egar au hafa fari a stlpast og vera dl, hefi g bari au eins og fisk, svo a er ekki mr a kenna, a au eru bi r og strlynd".

ekking roska barna var hvorki mikil n almenn, sem kom meal annars fram v a ekki var tali rlegt a sna brnum hlju ea tilfinningasemi. Vi a yru au einungis lt og ekk. Til eru sgur um a a ung brn hafi veri bundin vi rmstlpa bnum allan daginn mean heimilisflk fr engjar ea var vi nnur tistrf. M geta nrri hvaa hrif slk mefer hefur haft skapgerarroska barna. Strax sku voru au sett msa erfia vinnu bi heima og a heiman vi misjafnan abna. Dmi eru um a meferin hafi valdi varanlegu heilsutjni. Nsta vst er a brn ftkra hafa veri mun verr sett en brn hfingja ea efnameiri fjlskyldna um andlegt og lkamlegt atlti.

Brautryjendur

Evrpu fr harneskjulegt uppeldi a lokum a vekja hug og leia til huga roska og rfum barna. Upp r 1700 hafi umra um uppeldi til dmis aukist mjg og upp spruttu msar hugmyndir. ar voru hrifamiklir eir John Locke (1632-1704) og Jean?Jacques Rousseau (1712-1778) en hugmyndir eirra hafa haft hrif uppeldi allt fram ennan dag, auk ess sem kenningar eirra brega ljsi umru um uppeldi llum tmum. Hr verur staldra aeins vi essa snillinga.

Locke og Rousseau voru sammla um margt uppeldisaferum a oft su eir kynntir sem talsmenn gagnstra vihorfa. Bir tldu eir frleitt a brn fddust syndug og a vri hlutverk uppalenda a berja essar syndir r eim. eir voru bir andvgir lkamlegum refsingum og tldu nnur vibrg vnlegri til a stemma stigu vi duttlungum barna. essar hugmyndir bouu gerbreytt vihorf til barna og uppeldisafera eim tma.

Locke taldi a hugur barnsins vri vi fingu nnast sem skrifa bla og a vri san hlutverk umhverfisins a rita etta bla. annig gerir Locke miki r hrifum umhverfis og ar me uppalenda a hvernig til tekst vi a rva roska barns. Locke lagi rka herslu hlutverk foreldra vi a efla skynsemi barna sinna, gefa eim tkifri til a svala forvitni sinni og hjlpa eim a hafa stjrn hvtum snum. Foreldrar ttu samkvmt essu a lta sig sem kennara fr v a barni vri vggu og hefja strax skipulegt uppeldisstarf. Til ess a kennslan yri sem hrifarkust yru foreldrar a krefjast skilyrislausrar viringar barnsins en beita ekki hrku, heldur leibeina brnunum um rtta hegun. Me v mti vri refsingar ekki rf en barni kmist smm saman a v hva vri leyfilegt og hva ekki. Segja m a Locke hafi lagt mikla herslu a rva skynsemi barnsins en minni herslu a efla tilfinningaroska ess. Hann er gtt dmi um mlsvara mikilla og skynsamlegra afskipta foreldra af brnum snum.

Rousseau var ekki sammla Locke um a hefja bri skipulaga kennslu mean brnin vru ung. Hann taldi au ekki reiubin til a njta slkrar kennslu vegna ess a au skorti roska til rkhugsunar og hfileika til a skilja samband orsaka og afleiinga. Formleg kennsla og nm tti ekki a fara fram fyrr en slk hfni hefi n a roskast. Rousseau taldi v a ekkingartrosla unga aldri vri skaleg barninu.

Hann fri rk fyrir eirri skoun a brn vru eli snu g, en jflagi spillti eim, og lagi v herslu nttrulegt uppeldi sem flst v a fyrstu rin kannai barni umhverfi sitt n of mikillar hlutunar hinna fullornu. raun talar hann um "vel skipulagt frelsi" ar sem barni fr tkifri til a uppgtva "sannindi" heimsins af eigin raun, ttalaust vi refsingar fullorinna. Hann er v gtur fulltri eirra uppeldisfrmua sem telja a uppeldisskipulag fullorinna, hversu skynsamlegt sem a kann a virast, orki oft tvmlis.

Rousseau lagi herslu a ankagangur barna vri afar frbruginn hugsun fullorinna. ess vegna vri ekki elilegt a tala um a brn vru heimsk ea silaus, hugsun eirra tti aeins eftir a n meiri roska. uppeldinu yri v a mia vi roska eirra hverjum tma. Hann vildi lengja ann tma sem brn hefu til a roskast ur en au yru tekin tlu fullorinna. annig var hann meal eirra fyrstu sem bentu mikilvgi unglingsra og litu au sem srstakt og mikilvgt roskatmabil.

rjr uppeldisaferir upplsingarld

Upplsingarld, sari hluta tjndu aldar og fyrri hluta eirrar ntjndu, einkenndist af v, eins og nafni bendir til, a upplsa alu um hvaeina sem mtti vera til nytsemdar, ar meal um uppeldi barna. Og ekki fer hj v a skilningur flks roska barna hafi aukist. fyrrnefndu riti Baldvins Einarssonar (2) er boskapurinn settur fram me frsgn bnda af mismunandi atlti er hann hlaut uppvexti snum er hann fr r einni vist ara. Sem barn missti bndinn ba foreldra sna og var "settur niursetu". Dregnar eru upp myndir af renns konar vist. Bndinn segir svo fr um fyrstu vist sna:

". . . var g svo heppinn, a g lenti hj bnda eim, er bestur var maur og rvandastur allri sveitinni; hann fr me mig a mestu leyti, og llu sem mr var randi, eins og sn eigin brn. Svo var hann nrgtinn vi mig, a egar annahvort brnin hans ea vinnuflki kallai mig niursetu mr til minnkunar, var honum ar a mta, ef hann heyri a. Hann kenndi mr a lesa eins og snum eigin brnum; og egar g var 8. rinu, lt hann mig fara a draga til stafs. En essu sama ri andaist hann; barst g svo illa af, a g neytti hvorki svefns n matar, v g elskai hann eins og besta fur."

Bndi segir fr eim heilrum sem fstri hans gefur honum egar hann liggur banaleguna, a elska gu og ttast, gera mebrrum snum gott, leibeina rum, greia vandri eirra og vsa eim veg til velgengni og glei. vkur bndi a nstu vist:

"Nokkru eftir andlt fstra mns var g settur niur hj rum bnda hreppnum, hann var mjg lkur fstra mnum, mesti ofstopi gei, og sat ess vegna aldrei srshfi vi vinnuhj sn, hann bar ekki hi minnsta skynbrag gott uppeldi, ea ess nytsemi, bar ess vegna enga umsorgun fyrir slar ea lkama krafta hj sr ea rum. Mr tti n skipta um egar g kom til essa manns; hann fyrirleit mig . . . Limirnir dnsuu n hr eins og annars staar eftir hfinu; allir bnum fyrirlitu mig, og brnin eins, tt au vru yngri en g; allir klluu mig niursetuna mr til minnkunar. Hsbndi minn gaf engan gaum a mr ru skyni en v, a hafa sem allra mest gagn af mr . . . hann lagi mr n miklu meira og strangara erfii herar, en framboi var afli mnu og aldri, og gaf mr eigi meiri tmstundir fr v, en hinum fullornu. Hsmirin var ekki htinu betri; egar henni tti fyrir vi mig, s g a altnd askinum mnum, hann var ekki nema hlfur me einhverju vatnsblandi . . . Allt fr eftir essu; egar g gat ekki afkasta v, sem hann setti mr fyrir, bari hann mig bri sinni, me gnun og formlingum, ar vi vandist g til a gera allt af rlstta, og a svkjast um, egar g s mr lag. egar eitthva smvegis hafi gengi aflaga, spuri hann mig oft, hvort g hefi gert a . . . lofai hann mr a hann skyldi ekki berja mig ef g segi sr satt; en egar g hafi mekennt, bari hann mig rtt fyrir lofori; tk g upp v a egja, en a dugi heldur ekki, hann bari mig eins fyrir a; svona neyddi hann mig til a ljga. t af essari mefer var g beygjulegur, svo g ori ekki a lta upp nokkurn mann, en undireins tilfinningalaus svo vel fyrir illu sem gu, rlyndur og illlyndur. Hann hirti ekkert um a kenna mr a lesa ea a halda mr til a lra Kristnidminn, svo g tefist ekki vi a fr vinnunni; tndi g v svo til llu niur, sem g hafi lrt a lesa og pra hj fstra mnum."

essari vist lauk me lti hsbndans vi mikinn ltti drengsins. Bndinn lsir n riju vist sinni hj ftkum bnda, sem var:

". . . lkur bum mnum fyrri hsbndum, en ltt fallinn til a stjrna mr, svo sem g n var orinn afvegaleiddur; hann var hi mesta gungumenni, afskiptalaus og hirulaus; konan var nokku skrri, kva ekkert a henni. Hr mtti g n a mestu lifa og lta, eins og g vildi, v ar skipti sr enginn af, og m geta v nrri, a mr hafi ekki veri a hentugt me v lagi, sem komi var mig, v egar karlinn ea kerlingin fundu a einhverju vi mig, lenti a vi nldur, og a tk g ekki nrri mr; g sagist ekki vera skyldugur til a erfia fyrst g vri niurseta, og a vri gefi me mr . . . Enginn hlt mr til a lra a lesa ea a lra Kristnidminn a neinu ri, mr l a lttu rmi . . ."

essar rjr myndir sem dregnar eru upp af mismunandi uppeldisaferum og hrifum eirra barni, roska ess og vxt, ttu auvita a veita uppalendum skr bo um heppilegt uppeldi. Lst er renns konar uppalendum: fyrst leiandi, skipandi ea refsandi og sast afskiptalausum.

Leiandi uppalandi rvar hfni barnsins og hvetur a til da me umhyggju sinni, st, hlju og leibeiningum. Skipandi ea refsandi uppalandi niurlgir barni og brtur niur sjlfstraust ess. Aferir hans ala sviksemi, kergju, vermsku, sannindum og geillsku. Afskiptalausi uppalandinn ekki heldur upp pallbori essum boskap v a hann gerir ekkert til a roska barni og hvetja a til a takast vi sjlft sig heldur ltur a afskiptalaust.

essi boskapur ekki sur vi n en ri 1829 egar rmann Alingi kom t, tt einstk atrii eirra mynda sem dregnar voru upp yki n heldur harneskjuleg, ar sem heldur mannlegri sjnarmi eru randi uppeldi. a er athyglisvert a rannsakendur n til dags, sem annt er um a kanna samspil uppeldisafera og roska barna, hafa einnig unni t fr svipari rskiptingu uppeldisafera og ofangreind dmi lsa. Meal essara rannsakenda er bandarski slfringurinn Diana Baumrind.

renns konar ntmauppeldi

Baumrind hefur athuga samband roska barna forsklaaldri vi uppeldishtti foreldra. Hn greindi brnin rj hpa eftir sjlfsaga, sjlfsti og sjlfstrausti eirra og eftir v hversu athugul au voru og vinsamleg samskiptum. fyrsta hpi voru virk brn og lipur samskiptum. au voru sjlfst, gu og hfu tr sjlfum sr, auk ess sem au voru a jafnai vingjarnleg og samvinnufs. rum hpnum voru brn sem hfu nokkra tr sjlfum sr, en voru bld og vansl. Einnig voru au vinveitt, tortryggin og vantreystu rum. rija hpnum voru brn sem hfu minnsta tiltr sjlfum sr, sndu skort sjlfsaga og voru rsargjrn.

athugun uppeldishttum foreldranna voru athugair fjrir ttir: Hvernig foreldrar stjrnuu barninu, hvers konar roskakrfur, flagslegar, tilfinningalegar og vitsmunalegar, foreldrar geru til barnsins, hvernig foreldrar notuu skringar samskiptum vi brnin og hvort hlja og hvatning einkenndi samskiptin. Baumrind greindi foreldrana rj hpa eftir v hvaa uppeldishttir eim voru tamastir: leiandi foreldra, skipandi foreldra og eftirlta foreldra.

Leiandi foreldrar krfust roskarar hegunar af barninu. eir settu skr mrk um hva vri tilhlilegt og hva ekki og notuu til ess skringar. eir hvttu brnin til a skra t sjnarmi sn. annig lgu eir herslu umrur vi brnin ar sem fram komu bi sjnarmi barna og foreldra, til dmis egar reglur voru settar. eir sndu brnunum einnig mikla hlju og upprvun. essir uppeldishttir reyndust tamir foreldrum eirra barna sem flokkuust fyrsta hpinn sem nefndur var hr a ofan.

Skipandi foreldrar stjrnuu brnunum me boum og bnnum. Or eirra voru lg sem ekki mtti efast um og eir refsuu brnunum fyrir misgjrir. eir notuu v sjaldan rksemdir ea sndu brnunum hlju og upprvun. etta voru oftast foreldrar barna rum hpi.

Eftirltir foreldrar lu brnin upp miklu frjlsri, jafnvel stjrnleysi, og skiptu sr ekki miki af brnum snum ea hugsuu um a rva sjlfstraust og sjlfsti eirra. eir settu far reglur og gengu ltt eftir v a brnin fylgdu eim. eir geru lka litlar krfur til barnanna um roskaa hegun, en sndu eim meiri hlju en skipandi foreldrar sndu brnum snum. etta reyndust oftast vera foreldrar barnanna rija hpi, eirra sem voru roskaminnst me tilliti til eirra tta sem athugair voru.

Niurstur essar eru athyglisverar fyrir uppalendur. fyrsta lagi, ef bornir eru saman uppeldishttir leiandi foreldra og skipandi foreldra, ttu niursturnar a hvetja stranga foreldra sem stjrna brnum snum me boum og bnnum til a nota frekar afer a skra t fyrir barninu hva v s fyrir bestu. eir f vsbendingu um a leit eftir sjnarmium barnanna s vnlegri lei en valdboi, a f brnin til a skra afstu sna og taka annig kvrun sameiginlega. eir f lka bendingu um mikilvgi ess a sna brnunum hlju og viringu.

nnur niurstaa rannsknar Baumrinds, sem kemur ef til vill fleiri slenskum foreldrum vart en hin fyrri, er s hversu miki skortir a brn sem alin eru upp miklu frjlsri su sjlfst, virk ea rosku. Svo virist vera sem samband s milli frjlsris, eftirltis, umburarlyndis, stjrnleysis ea afskiptaleysis foreldra, hvert svo sem rttnefni er, og ess a brnin eigi erfitt me a setja sr mrk. a kann a vera vegna skrra leibeininga sem brnin eiga erfitt me a greina hva er vieigandi og hva ekki.

Sjnarmi eirra Lockes og Rousseaus eru dmi um meginstrauma sem liggja a baki ntmaumru. Ekki er efast um a sna beri brnum srstaka athygli og mikla mildi, en nokkur greiningur er um hvernig mtun eirra eigi a eiga sr sta. Rannskn Baumrinds gefur san hugmynd um tiltlulega nlega rannskn uppeldi sem er sannarlega eftirtektarver a auvita megi ekki heimfra niurstur erlendra rannskna ea frikenninga umsvifalaust slenska uppeldishtti.

Koma kenningar a gagni uppeldi?

a verur a gaumgfa vel frikenningar sem tlunin er a hagnta. Sumir spyrja jafnvel hvort eirra s yfirleitt rf, brn hafa um aldir komist legg n atbeina srstakra uppeldisvsinda. Er ekki httuminnst a lta brjstviti ra ferinni fram? Auvita hltur uppalandi a lta torskilin ea skringileg fri vkja ef au rekast skynsemina. En uppalendur hafa alltaf leita til kenninga einhverjum skilningi tt ekki s nema til eirra sem koma fram taranda hverrar aldar. Kenningar hreintrarmanna og hugmyndir Lockes ea Rousseaus eru dmi um a. Barnauppeldi hltur me rum orum a byggjast, a minnsta kosti a hluta, eim taranda sem rkir og v sem flk veit best og telur rttast. v m segja a ar s um a ra kenningar, a ekki su r alltaf formlegar ea strangvsindalegar.

a er ess vegna ekki alveg rtt a brn hafi veri alin upp um aldir n nokkurra kenninga. Hver einasta kynsl og srhver menning br yfir reynslu og hugmyndum sem ntast sem vegvsar uppeldi a r hafi ekki alltaf veri kallaar uppeldis? ea slfri. a er reyndar ekki heldur rtt a uppeldisstarf hafi alltaf gengi vel anga til tilteknar frigreinar komu til sgunnar. Vissulega er varhugavert a gleypa vi tskublum og tfralausnum sem af einhverjum stum eru alltaf a spretta upp nafni fra og mennta, en einnig er rtt a muna a kenningar um brn og uppeldi eru ekki n bla. Vi hljtum a taka af eim nokkurt mi.

egar rannsknir barnaslfri hfust fyrir alvru fyrri hluta essarar aldar ttu tknileg sjnarmi sinn tt v a huginn var jafnmikill og raun bar vitni. Flk hafi fylgst me v hvernig vsindaleg afer skilai strkostlegum rangri va atvinnulfinu. Til dmis hafi nkvmt eftirlit me erfaeiginleikum og fu aligrsa auki fallunga eirra svo mjg a hagnaur af svnarkt hafi margfaldast. a var ekki nema elilegt a flk me gott hjartalag lti sr detta hug a vsindaleg afer gti henta til fleiri hluta en a fita svn; af hverju mtti til dmis ekki nota hana til ess a ala upp betri brn? N er ljst a ntmakenningar barnaslfri geta ekki af sr einhlta tknifri ea endanlegar lausnir. r geta veri til gagns, gefi hugmyndir, jafnvel veri til grundvallar tiltekinni afer uppeldismlum. Vsindalegur uppruni kenninga um brn gerir r ekki sjlfkrafa rttar ea hagntar. Engin kenning leysir mann undan efasemdum og kvrunum sem hjkvmilega fylgja v a vera manneskja.

Fjlmargar rannsknir, til dmis rannskn Baumrinds, benda til ess a saman fari uppeldisaferir foreldra og tilteknir samskiptahttir barna viureign eirra vi umheiminn. Brn foreldra sem taka mildilega en me vkulli festu uppeldi sna mestan tilfinninga? og flagsroska. Brn afskiptalausra foreldra eru a jafnai fremur stjrnlaus og brn skipandi foreldra einnig.

ur en svona rannsknarniurstur eru gerar a uppeldisformlu er rtt a benda a r sna ekki me yggjandi htti a uppeldisaferirnar orsaki hegun barnanna. Brn sem eru lk lund kunna a laa fram lkar uppeldisaferir. annig kann a vera a eim brnum sem eru einstrengingsleg lund, kannski fr nttrunnar hendi ea vegna astna, s erfitt a stjrna me lrislegum samningaaferum. Athuga verur a roski barns mtast ekki einvrungu af uppeldisaferum, heldur af heildarskilyrum uppvexti og af upplagi barnsins. essi sannindi eru reyndar bi gmul og n. Njlu stendur til dmis a fjrungi bregi til fsturs.

Me essi varnaaror huga er sjlfsagt a gefa niurstum rannskna gaum og huga a v hvort ekki megi nta sr slkar niurstur til leibeiningar um uppeldi. En jafnframt er rtt a vara vi v a alhfa af of mikilli kef grunni einnar rannsknar og heimfra upp allt uppeldi. Ein rannskn verur seint endanleg undirstaa alls uppeldisstarfs sklum ea heimilum.

Sigurur J. Grtarsson, slfringur og Sigrn Aalbjarnardttir, uppeldisfringur

 

Til baka

Prentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.