Svefn / Greinar

KŠfisvefn

SÝ­ustu tvo ßratugi hefur veri­ vita­ a­ til eru ÷ndunartruflanir sem eing÷ngu koma fram Ý svefni. Langalgengasta truflunin er ÷ndunarhlÚ sem varir Ý tÝu sek˙ndur e­a lengur. Ef slÝk ÷ndunarhlÚ eru fleiri en 30 yfir nˇttina og ■eim fylgir ˇvŠr svefn, hßvŠrar hrotur og dagsyfja er ßstandi­ kalla­ kŠfisvefn (sleep apnea syndrome).

1. Hve algengur er kŠfisvefn ?

KŠfisvefn er me­al algengari langvinnra sj˙kdˇma hjß mi­aldra fˇlki. Fjˇrir af hundra­ k÷rlum og tvŠr af hundra­ konum greinast me­ kŠfisvefn. Mun fleiri eru ■ˇ me­ einkenni kŠfisvefns, s.s. hßvŠrar hrotur, en Ýslenskar faraldsfrŠ­irannsˇknir benda til ■ess a­ einn karl af sj÷ hrjˇti hßvŠrt allar nŠtur og ein kona af hverjum tÝu.

2. Hverjir fß helst kŠfisvefn ?

Ůa­ eru fyrst og fremst ■rengsli innan efri loftvegs ( frß nefi a­ barka ) sem stu­la a­ kŠfisvefni. Oft er um a­ rŠ­a skekkju ß nefi, sepamyndun, stˇra hßlskirtla, e­a smßa h÷ku til vi­bˇtar offitu, en tveir af hverjum ■remur kŠfisvefnssj˙klingum eru of ■ungir.

3. Eru ÷ndunarhlÚin til sta­ar allar nŠtur ?

Hjß ■eim sem eru me­ talsver­ einkenni kŠfisvefns eru verulegar ÷ndunartruflanir fyrir hendi allar nŠtur. Undir vissum kringumstŠ­um fylgja ■ˇ mun meiri ÷ndunartruflanir Ý svefni, e­a eftir ßfengisneyslu, notkun vissra svefnlyfja, og langvarandi vansvefn. Jafnframt geta tÝmabundnar a­stŠ­ur, s.s. ofnŠmiskvef Ý nefi, stu­la­ a­ kŠfisvefni.

4. Geta b÷rn lÝka ■jß­st af kŠfisvefni ?

Jß, ■a­ hefur komi­ Ý ljˇs a­ ÷ndunartruflanir eru lÝka hjß b÷rnum. Rannsˇkn me­al sex mßna­ar til sex ßra barna Ý Gar­abŠ sřndi ■a­ a­ minnsta kosti 2,4% ■eirra voru me­ ÷ndunartruflanir Ý svefni. B÷rn me­ kŠfisvefn eru yfirleitt ekki of ■ung, heldur oftast me­ stˇra hßls- og / e­a nefkirtla. B÷rn sem ekki hvÝlast vegna kŠfisvefns eru pirru­ og ergileg ß daginn. Einnig veldur kŠfisvefninn van■roska, ■au stŠkka ekki og dafna eins og heilbrig­ b÷rn.

5. Hverjar eru aflei­ingar kŠfisvefns hjß fullor­num ?

ŮŠr rß­ast mj÷g af ■vÝ ß hva­a stigi sj˙kdˇmurinn er. Ef kŠfisvefninn er vŠgur (a­eins 30-50 stutt ÷ndunarstopp) ■ß eru aflei­ingarnar fyrst og fremst ■reyta og syfja a­ deginum. Ůeim mun fleiri sem ÷ndunarhlÚin eru, ■eim mun vÝ­tŠkari aflei­ingar mß gera rß­ fyrir a­ ■au hafi ß lÝkamsstarfsemina a­ ÷­ru leyti. Hß■rřstingur og sj˙kdˇmar Ý hjarta og Š­akerfi eru ■ess vegna mun algengari me­al ■eirra sem eru me­ alvarlegan kŠfisvefn.

6. Hverjar eru lÝfshorfur kŠfisvefnssj˙klinga?

Ef kŠfisvefn er ß hßu stigi eru slÝkir sj˙klingar Ý margfalt meiri hŠttu a­ lenda Ý umfer­ar- e­a vinnuslysum. Einnig er me­al ■eirra aukin dßnartÝ­ni, fyrst og fremst vegna hjarta- og Š­asj˙kdˇma.

7. ═ hverju er me­fer­ kŠfisvefns fˇlgin ?

┴­ur en ßkv÷r­un er tekin um me­fer­ er nau­synlegt a­ vi­komandi fari Ý rannsˇkn ■ar sem fylgst er me­ ÷ndun og s˙refnismettun yfir heila nˇtt. ┴ grundvelli ■ess mß sjß ß hva­a stigi sj˙kdˇmurinn er og rß­leggja me­fer­ Ý samrŠmi vi­ ■a­, ef ß ■arf a­ halda.

8. Eru ■ß engin sameiginleg me­fer­arrß­ fyrir sj˙klinga me­ kŠfisvefn ?

J˙. Almenn ■ekking ß e­li og einkennum kŠfisvefns er nau­synleg. Jafnframt a­ draga lŠrdˇm af ■vÝ a­ ßfengisneysla, notkun svefnlyfja og vansvefn geta auki­ mj÷g kŠfisvefnseinkennin. Einnig er nau­synlegt a­ halda lÝkams■yngd Ý skefjum ef vi­komandi hefur tilhneigingu til kŠfisvefns. Margar rannsˇknir benda til ■ess a­ ■yngdaraukning lei­i til ■ess a­ kŠfisvefn versni miki­. A­rar rannsˇknir hafa sřnt a­ samhli­a megrun nß margir kŠfisvefnssj˙klingar talsver­um bata.

9. Er ßstŠ­a til a­ leita ßlits hßls- nef og eyrnalŠknis ?

Jß, ef um talsver­an kŠfisvefn er a­ rŠ­a getur ßstŠ­an veri­ ■renging innan efra loftvegs, svo sem nefskekkja e­a sepamyndun Ý nefi. Me­fer­ hjß hßls- nef- og eyrnalŠkni getur leitt til varanlegs ßrangurs.

10. Hver er algengasta me­fer­in vi­ alvarlegum kŠfisvefni ?

Oftast er ■ß beitt einfaldri ÷ndunarvÚl ■ar sem me­ a­sto­ loftblßsara er aukinn ■rřstingur ß inn÷ndunarlofti. Sj˙klingur sefur  ■ß me­ grÝmu tengda vi­ ÷ndunarvÚl.  ┴­ur en sj˙klingur sofnar er ■a­ sÝ­asta sem hann gerir a­ setja ß sig slÝkan b˙na­ sem hann fjarlŠgir svo strax a­ morgni ■egar hann vaknar. Me­ a­sto­ loftblßstursins er komi­ Ý veg fyrir ÷ndunarhlÚ, sj˙klingurinn sefur e­lilega, hvÝlist og finnur ekki fyrir dagsyfju. Fylgikvillar kŠfisvefns, s.s. hß■rřstingur, ver­a oft vi­rß­anlegri.

11. Er ÷ndunarvÚlame­fer­ algeng?

Jß, ß ßttundahundra­ einstaklingar eru me­ slÝkan ÷ndunarb˙na­ ■egar ■eir sofa. Me­fer­in er hafin og henni er fylgt eftir ß vegum lungnadeildar LandspÝtala, VÝfilsst÷­um.

12. HvenŠr er ßstŠ­a til a­ leita lŠknis vegna gruns um kŠfisvefn ?

Fullor­nir me­ s÷gu um hßvŠrar hrotur, ÷ndunarhlÚ, ˇvŠran svefn og syfju e­a ■reytu a­ deginum Šttu a­ rß­fŠra sig vi­ lŠkni vegna m÷guleika ß kŠfisvefni. Einkum ef ■eir eru me­ hß■rřsting e­a hjarta- og Š­asj˙kdˇma. Jafnvel ■ˇ vi­komandi viti lÝti­ um hrotur (sefur einn) en er me­ veruleg einkenni syfju a­ deginum, ■ß er full ßstŠ­a til a­ rß­fŠra sig vi­ lŠkni um hvort kŠfisvefn e­a eitthva­ anna­ geti veri­ a­ trufla svefninn og valda ˇnˇgri hvÝld og dagsyfju.

13. En hva­ me­ ■ß sem "bara" hrjˇta ?

Ef eing÷ngu er vita­ um hßvŠrar hrotur, ekki er teki­ eftir ÷ndunarstoppum, engin ˇ■Šgindi vegna ˇe­lilegrar dagsyfju og hjartasj˙kdˇmar ekki til sta­ar, ■ß er tŠpast ßstŠ­a til nŠturrannsˇknar af lŠknisfrŠ­ilegum ßstŠ­um. Stundum geta ■ˇ ■au fÚlagslegu ˇ■Šgindi sem fylgja hßvŠrum hrotum valdi­ ■vÝ a­ vi­komandi vill rß­fŠra sig vi­ lŠkni um lei­ir til ■ess a­ draga ˙r umhverfistruflun vegna hrota.  

١rarinn GÝslason, lŠknir

Til baka

PrentvŠn ˙tgßfa 

Sko­anak÷nnun

Hefur ˙lit lÝkama ■Ýns mikil ßhrif ß hvernig ■Úr lÝ­ur me­ sjßlfa/n ■ig ?
Svarm÷guleikar

Skrßning ß pˇstlista

T÷lvupˇstfang
Skrß­u ■ig ß pˇstlista persona.is til a­ fß frÚttir og tilkynningar frß okkur Ý framtÝ­inni.