Grein dagsins

Ofbeldi

Gerendur kynferðisofbeldis

Mynd

Barnahneigð er skilgreind sem síendurtekin og sterk kynþörf ásamt kynórum gagnvart börnum sem hafa ekki náð kynþroskaaldri. Samkvæmt skilgreiningu er einstaklingur, sem haldinn er barnahneigð, 16 ára eða eldri og er að minnsta kosti 5 árum eldri en barnið. Breytilegt er hvort viðkomandi leitar á börn af sama kyni og hvort börnin sem leitað er á séu innan fjölskyldunnar eða utan hennar. Sumir með barnahneigð eru giftir og lifa "eðlilegu" fjölskyldulífi, (alla vega getur það litið þannig út fyrir utanaðkomandi aðila), og sýna einnig áhuga á kynlífi með fullorðnum. Aðrir lifa aftur á móti einir og oft einangraðir frá umhverfi sínu, og kynþörf þeirra og kynórar beinast eingöngu að börnum.

Lesa nánar

Aðrar greinar

Börn sem stela
Félagsfælni
Atvinnuleysi og (van)líðan
Áfallahjálp
Kækir (kippir) og heilkenni Tourettes
Börn sem eru löt að borða
Minni og vitglöp
Sambönd og væntingar
Óyndi
Hjálp í boði
Sálfræðileg meðferð
Hvað er geðveiki?
Að velja sér nýjan maka

Skoða allar greinar

Skoðanakönnun

Hefur úlit líkama þíns mikil áhrif á hvernig þér líður með sjálfa/n þig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráðu þig á póstlista persona.is til að fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíðinni.