Grein dagsins

Sjúklegt fjárhćttuspil

Mynd

Spilafíkn er allt annađ en hafa gaman af fjárhćttuspili og heldur ekki ţađ sama og eyđa til ţess miklu fé. Skemmtun er afstćtt hugtak og ógerningur ađ fullyrđa hvenćr hún er óeđlilega mikil eđa skađleg. Sama má segja um upphćđirnar. Hundrađ ţúsund krónur á einu kvöldi geta veriđ smáaurar fyrir olíufursta á skemmtiferđ í Las Vegas. Á međan geta tíu ţúsund krónur skipt sköpum fyrir venjulegan launamann. Einstaklingur er spilasjúkur ţegar hann eyđir svo mikilli orku, tíma og fé í fjárhćttuspil ađ hann kallar yfir sig fjárhagsleg, félagsleg og tilfinningaleg vandrćđi og getur ţrátt fyrir ţau ekki dregiđ úr eđa hćtt fjárhćttuspili.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Áráttukennd kaup
Ađ lesa yfir sig og annar miskilningur...
Áfengis- og vímuefnaneysla unglinga
Hvađ er offita?
Hegđunarvandamál barna og unglinga.
Ástvinamissir
Einhverfa
Árátta og ţráhyggja hjá börnum
Sambönd og vćntingar
Félagsfćlni
Nútímavinnustađir og streita

Skođa allar greinar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.