Grein dagsins

Börn/Unglingar

Vćgar truflanir á heilastarfi og misţroski

Mynd

Á sama hátt og engir tveir einstaklingar hafa sömu fingraför þá eru engir tveir heilar eins. Þar með má einnig gera ráð fyrir því að allir einstaklingar þroskist með sérstökum hætti, sem á sér enga fullkomna samsvörun hjá öðrum. Engu að síður er hægt að rannsaka í hvaða röð þroskaáfangar birtast og á hvaða aldri, og þar með segja fyrir um hvað er algengt og hvað óalgengt. Við slíkar rannsóknir hefur komið fram að það er nánast regla að þroskaþættir fylgist ekki allir að. Í þeim skilningi eru allir meira eða minna "misþroska".

Lesa nánar

Ađrar greinar

Áráttukennd kaup
Ofsahrćđsla međal barna og unglinga
Atvinnuleysi og (van)líđan
Lotugrćđgi
Greind
Ađ leita sér hjálpar
Hugmyndir um uppeldi fyrr og nú
Hvađ er ţroskafrávik og fötlun?
Kvíđaraskanir hjá börnum og unglingum
Reiđi og reiđistjórnun
Eđlilegur kvíđi
Fylgikvillar offitu
Kynferđisleg misnotkun á börnum

Skođa allar greinar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.